Mynd vikunnar

Ljósmyndasafn Skagastrandar sendir öllum kveðju 

og ósk um gleðileg jól 2017 með þessari mynd.
Hún er af krökkum að flytja helgileik í kirkjunni okkar á
aðventukvöldi í desember 2012 og henni fylgir ósk um að
allir finni barnið í sjálfum sér um jólin og njóti þeirra með
þeirri gleði sem einkennir börn á jólunum.
Á myndinni eru frá vinstri:
Hallbjörg Jónsdóttir, Benóný Bergmann Hafliðason,
Hekla Guðrún Þrastardóttir?, Dagný Dís Bessadóttir,
Ástríður Magnúsdóttir, Jóhann Almar Reynisson,
Dagur Freyr Róbertsson, séra Ursúla Árnadóttir,
Snæfríður Dögg Guðmundsdóttir, Aníta Ósk Ragnarsdóttir og
Guðný Eva Björnsdóttir.
Gleðileg jól.

Senda upplýsingar um myndina