Mynd vikunnar

 Skemmtisigling á sjómannadegi er ómissandi hluti
hátíðahaldanna á Skagaströnd og nýtur alltaf mikilla vinsælda.
Hér kemur Ólafur Magnússon Hu 54 úr einni slíkri siglingu í renniblíðu
með fullan bát af glöðu fólki.
Myndina tók Ingibergur Guðmundsson á sjómannadaginn árið 2000.


Senda upplýsingar um myndina