Mynd vikunnar

 

Gönguleið um Höfðann opnuð
17. júní 2008 var formlega opnuð merkt gönguleið um
Spákonufellshöfða.
Á þessari mynd er Egill Örn Ingibergsson að fara að klippa á borða og
opna þannig gönguleiðina.
Steindór Haraldsson til vinstri og Ingibergur Guðmundsson til hægri halda
borðanum. Eins og sjá má mætti fjöldi manns við opnunina og gengu
síðan hringinn um Höfðann. Síðan þá hefur gönuleiðin um Höfðann notið
mikilla vinsælda enda býður hún upp á fallegt útsýni, og holla útiveru.
Senda upplýsingar um myndina