Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Þær nutu sín vel stúlkurnar á myndinni þar sem þær voru að mála kofann sinn í kofabyggðinni 2. ágúst 2007. Stúlkurnar eru frá vinstri: óþekkt, Rebekka Heiða Róbertsdóttir, Jóna Margrét Sigurðardóttir og Arnrún Ösp Guðjónsdóttir.  Myndin er valin til að minna okkur á að sumarið kemur von bráðar með bjarta daga og blóm í haga. Ef þú þekkir óþekktu stúlkuna vinsamlega sendu okkur þá athugasemd.