Mynd vikunnar

Ljósmynd: Fisk-Seafood safn
Ljósmynd: Fisk-Seafood safn

Þessi hópur starfsfólks Hólaness hf útskrifaðist 15. desember 1988 sem sérhæft fiskvinnslufólk eftir nám í fiskvinnslufræðum. Myndin var tekin í kaffistofu Hólaness hf. Fremri röð frá vinstri: Málfríður Jóhannsdóttir, Linda Kristjánsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, Jóhanna Sigurjónsdóttir og Hafdís Þorvaldsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Guðbjörg Viggósdóttir, Jón Indriðason, Sveinn Jónasson, Jónas Jónasson, Hjalti Indriðason, Guðrún Ágústsdóttir og Kristín Birna Guðmundsdóttir.