Mynd vikunnar

Ljósmynd: Ólafur Bernódusson
Ljósmynd: Ólafur Bernódusson

Haldin var hátíð vegna 50 ára afmælis Höfðahrepps helgina kringum 3. ágúst 1989. Meðal annars var rekið útvarp í kjallara Fellsborgar helgina sem afmælishátíðin stóð. Þessi mynd er úr útsendingarstofunni þar sem nóg er að gera. Frá vinstri á myndinni eru: Guðmundur Ólafsson, Ragnar Jónsson, Viggó Magnússon, Magnús B. Jónsson og Halldór Gunnar Ólafsson.