Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Litla bílnum hefur greinilega verið ofboðið í fjörunni framan við Strandgötu í apríl 2014. Jeppinn dregur hann á þurrt eftir að sá litli neitaði að ganga lengur. Kannski hefur hann lent í sandbleytu eða hann hefur "bleytt sig", þ.e. sjór hefur farið inn á vélina ruglað kveikjuna.