Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Á þorrablóti 4. febrúar 2012 spilaði unglingahljómsveitin Dornik fyrir gesti við góðar undirtektir áður en borðhaldið hófst. Krakkarnir í hljómsveitinni voru öll í sama bekk í Höfðaskóla en þau eru frá vinstri: Sigurbjörg Birta Berndsen, Heba Líf Jónsdóttir, Ívan Árni Róbertsson, Sigurbjörg Katla Valdimarsdóttir, Sigurlaug Máney Sæmundsen og Guðrún Anna Halldórsdóttir.