Mynd vikunnar

Snemma beygist krókurinn. Jón Örn Stefánsson og Jóhann Guðbjartur Sigurjónsson ánægðir með þorskana sína.

Þeir áttu báðir eftir að hampa mörgum slíkum síðar á ævinni.

Aftan við þá er Gylfi Sigurðsson. Myndin er tekin um borð í Hafrúnu Hu 12.