Mynd vikunnar

Ljósmynd: Hjördís Sigurðardóttir - safn
Ljósmynd: Hjördís Sigurðardóttir - safn

Hópur golfara við golfskálann á Háagerðisvelli eftir spilamennsku á góðum degi. Frá vinstri: Ingibergur Guðmundsson, Magnús B. Jónsson, Anna Ármannsdóttir, Gunnlaugur Sigmarsson, Rolf Árnason (d.3.6.2014), Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir, Stefán Jósefsson (fjær), Ragnheiður Erla Stefánsdóttir (nær), Lilja Kristinsdóttir (fjær), Júlíana Guðmundsdóttir (nær), Stefán Kristinsson (d.19.5.2011), Hjördís Sigurðardóttir, óþekkt, Steinunn Friðriksdóttir, Jón Örn Stefánsson, Jóhann Guðbjartur Sigurjónsson, Birkir Rafn Gíslason (nær), Sigurður Berndsen (fjær), Jón Ingvar Valdimarsson (fjær), óþekktur, Guðmunda Sigurbrandsdóttir (d.15.8.2015) ,Sverrir Brynjar Berndsen, Guðmundur Kristinsson, óþekktur, Eyþór Ernstsson (nær), Guðrún Björg Berndsen (fjær), Karl Berndsen (d.12.2.1995), Gunnar Helgason (nær) og Adolf J. Berndsen (fjær). Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en líklega hefur það verið 1991 eða 92.