Mynd vikunnar

Ljósmynd: Guðmundur Jóhannesson & Soffía Lárusdóttir
Ljósmynd: Guðmundur Jóhannesson & Soffía Lárusdóttir

Konurnar í kvenfélaginu Einingin á Skagaströnd prjónuðu og gáfu nærföt, sokka og fleira um borð í skip gerð út frá Skagaströnd. Hugmyndin var að þetta væri neyðarfatnaður en ekki nýttur við venjubundnar aðstæður. Á myndinni eru frá vinstri: Dómhildur Jónsdóttir (d. 2012), María Konráðsdóttir (d. 9. 8. 2003) og Soffía Sigurðardóttir (d.11.9.1968) við stafla af prjónlesi við afhendingu þess til togaranna á Skagaströnd.