Mynd vikunnar

Ljósmynd: Guðrún Sigurðardóttir - safn
Ljósmynd: Guðrún Sigurðardóttir - safn

Ekki ferðuðust þau langar leiðir á Deutzinum, hjónin Jón Ólafur Ívarsson (d.29.12.2013) og Guðrún Sigurðardóttir. Á þessari mynd eru þau samt saman á dráttarvélinni. Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en í baksýn er Straumnes á Skagaströnd.