Mynd vikunnar

Ljósmynd: Arnar HU 1 - safn
Ljósmynd: Arnar HU 1 - safn

Þegar vel fiskast flýtur belgurinn á trollinu upp þegar verið er að taka það. Á myndinni er stórt karfahal á leiðinni upp rennuna og Jónas Þorvaldsson á Arnari Hu 1 skemmtir sér við að ganga á belgnum. Myndin er tekin 2004.