Mynd vikunnar

Ljósmynd: Óþekktur ljósmyndari
Ljósmynd: Óþekktur ljósmyndari

Þetta er blaðaúrklippa og þess vegna er myndin mjög grófkornótt. Hún sýnir vinnubrögð við að flyta lík til greftrunar eða sjúkling til læknis áður en bílaöld hófst á Íslandi. Ekki er vita hvar né hvenær myndin var tekin en ef þú veist eitthvað um myndina vinsamlega sendu okkur þá athugasemd.