Mynd vikunnar

Ljósmynd: Jón Pálsson og Björk Axelsdóttir - safn
Ljósmynd: Jón Pálsson og Björk Axelsdóttir - safn

Þessi mynd var tekin á skólatröppunum við Höfðaskóla. Á myndinni, sem tekin var 1972, eru krakkar sem fædd voru 1962 og því saman í bekk. Fremsta röð frá vinstri: Dagný Sigmarsdóttir, Erla Másdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Hjálmfríður Guðjónsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir og Sólveig Gunnarsdóttir. Í miðröð frá vinstri: Jóhann Grímsson, Pétur Ingjaldur Pétursson, Gunnar Gunnarsson og Vilhelm Harðarson. Aftast eru frá vinstri: Magnús Sigurðsson (d.16.9.2018), Guðmundur Jónsson og Þórarinn Eiðsson (d.14.6.2002).