Mynd vikunnar

Hestar eru félagslyndar skepnur sem þekkja hvern annan aftur eftir langan aðskilnað.
Einnig þekkist einelti meðal þeirra og ýmsir aðrir "mannlegir" lestir.
Á þessari mynd hefur kastast í kekki með tveimur þeirra í lok júní 2012. 
Ljósmyndari: Árni Geir Ingvarsson