Mynd vikunnar- Gleðileg jól!

 

Með þessari fallegu jólamynd úr ljósmyndakeppni 2010,
eftir Árna Geir Ingvarsson, vill Ljósmyndasafn Skagastrandar óska öllum gleðilegra og friðsælla jóla.
Sérstakar þakkir fá allir þeir sem lánað hafa safninu myndir og/eða hjálpað okkur með því að senda inn upplýsingar eða leiðréttingar vegna mynda á vefnum.
Slíkar sendingar eru okkur ómetanlegar.

Gleðileg jól.