Mynd vikunnar- Gleðileg jól!

 


Gleðileg jól 2016

Ljósmyndasafn Skagastrandar óskar öllum gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
Um leið þakkar safnið heimóknir og ábendingar sem það
hefur fengið og hafa orðið til að lýsingar myndanna eru réttari og betri
en annars hefði verið.
Þá auglýsum við eftir myndum til að bæta við safnið og heitum
endurskilum á öllum myndum sem okkur eru lánaðar til birtingar á vef
Ljósmyndasafnsins. Nýverið náðum við að setja inn 10 þúsundustu myndina
og hvetjum við fólk til að skoða safnið og senda inn athugasemdir
ef einhverjar eru.
Mynd vikunnar var tekin nýlega og getur fólk spreytt sig á að finna
út hvar hún var tekin.