Mynd vikunnar - gleðilegt nýtt ár !

Gleðilegt ár

Ljósmyndasafn Skagastrandar óskar öllum gleði og gæfu á árinu 2018
um leið og safnið þakkar alla hjálp og ábendingar á árinu 2017.
Minnum á að við tökum alltaf við myndum sem tengjast Skagaströnd á
einn eða annan hátt. 
Myndin er frá áramótunum 2014 tekin af Árna Geir Ingvarssyni. 
Lifið heil.