Mynd vikunnar.

Eftir golfmót

Hópmynd að lokinni verðlaunaafhendingu á golfmóti á

Hágerðisvelli á góðviðrisdegi um hásumar.

Myndin er tekin einhverntíma í kringum 1990 en golfklúbburinn var stofnaður 1985.

Á fyrstu árum klúbbsins voru golfmót afar algeng og fjöldi manns tók þátt í þeim.

 

Á myndinni eru, talið frá vinstri:Viggó Magnússon, Halldór Gunnar Ólafsson,

Ingibergur Guðmundsson, Bjarnhildur Sigurðardóttir situr með dóttur sína

Elínu Ósk Ómarsdóttur, Guðmundur E. Guðmundsson,

Sigurbjörn Kristjánsson, Lilja Kristinsdóttir, Jónas Þorvaldsson,

Bjarney Valdimarsdóttir, Oliver Oliversson, Guðrún Pálsdóttir, Vilhelm Jónsson,

Adolf J. Berndsen, Gunnar Jónsson, óþekktur drengur,

óþekkt kona með barn.

Standandi hægra meginn við bílinn eru:

Adolf H. Berndsen, Fritz Hendrik Berndsen, Ragnar Jónsson, Ragnar Ingvarsson,

óþekkt kona, Þórarinn Ingvarsson og Jóhannes Sveinsson.

Krjúpandi fyrir fram þá eru, frá vinstri: Jón Ingi Ingvarsson, Lárus Ægir Guðmundsson,

Rúnar Loftsson, Ómar Jakobsson og Vilhjálmur Skaftason.

 

Ef þú þekkir þá sem eru óþekktir á þessari mynd vinsamlega sendu okkur þá

athugasemd á netfangið olibenna@hi.is