N4 viðtal um Spákonuhof í uppbyggingu

Sjónvarpsstöðin N4 var á ferðinni á Skagaströnd í lok maí og tók viðtal við Dagnýju Sigmarsdóttur og Ernst J Backman um uppbyggingu Spákonuhofs í gamla samkomuhúsbragganum.  Viðtalið má finna á http://www.n4.is/tube/file/view/1816/