Næsti fundur hreppsnefndar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í Hreppsnefnd Höfðahrepps miðvikudaginn 14. september 2005 á skrifstofu hreppsins kl 800.

 

Dagskrá:

 

 

1.     Rekstraryfirlit sveitarsjóðs og stofnana, janúar-ágúst 2005

 

2.     Sameining sveitarfélaga

a)    Kynningarrit um sameiningu

b)    Fundargerðir samstarfsnefndar

 

3.     Bréf:

a)    Fjárlaganefndar Alþingis, dags. 5. sept. 2005.

b)    Skíðadeildar U.M.F. Tindastóls

c)     Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. ágúst 2005.

d)    Impru nýsköpunarmiðstöðvar, dags. 25. ágúst 2005.

 

 

4.     Fundargerðir:

a)                Hafnarnefndar, 5. september 2005.

b)                Húsnæðisnefndar,7. september 2005.

c)                 Skólanefndar, 29. ágúst 2005.

d)                Byggingarnefndar, 12. sept. 2005.

e)                 Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 25. ágúst 2005.

f)                  Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 17. mars 2005.

g)                Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 10. júní 2005.

h)                Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 1. júlí 2005.

 

5.     Önnur mál.

 

Sveitarstjóri