Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 4. mars 2008 á skrifstofu hreppsins kl 800.

 

Dagskrá:

 

 

1.       Nes listamiðstöð efh.

2.       Aukaársþing SSNV.

3.       Tillaga að endurnýjun samþykktar um meðhöndlun

       úrgangs á   Skagaströnd.

4.       Tillaga að breytingu á samþykkt um gatnagerðagjald.

5.       Bréf:

a)    H-59 ehf, dags. 14. febrúar 2008.

b)   KSNV, dags. 26. febrúar 2008.

c)    Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 6. febrúar 2008.

d)   Landsskrifstofu Staðardagskrár 21, dags. 25. febrúar 2008.

e)    Valdimars Guðmannssonar, dags. 11. febrúar 2008.

 

 

6.       Fundargerðir

a)        Vinnufundar vegna aðalskipulags sveitarfélagsins, 20.02.2008.

b)       Stjórnar SSNV, 12.02.2008.

c)        Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 22.02.2008.

 

 

7.       Önnur mál

 

Sveitarstjóri