Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 15. apríl 2008 á skrifstofu hreppsins kl 800.

 

Dagskrá:

 

 

 

1.       Þriggja ára áætlun 2009-2011

2.       Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, áætlun 2008.

4.       Verkefnið „Húsin okkar“

5.   Gerð sjóvarnar með Fjörubraut

6.       Bréf:

a)    Umsjónarmanns Námsstofu dags. 11. apríl 2008

b)   Skólahreysti, dagsett í mars 2008

c)    Ágústs Þórs Bragasonar, dags. 25. mars 2008.

d)   Skagastrandardeildar RKÍ, dags. 18. mars 2008.

e)    Húsafriðunarnefndar, dags. 18. mars 2008.

f)     Landgræðslu ríkisins, dags. 14. mars 2008.

g)    Hugrúnar S. Hallgrímsdóttur og Jóns Ólafs Sigurjónssonar, dags. 4. apríl 2008.

h)   Elina Lehto – Häggroth bæjarstjóra Lohja, dags. 3. apríl 2008.

 

 

 

7.       Fundargerðir

a)        Tómstunda- og menningarmálanefndar, 11. mars 2008.

b)       Samráðsfundar fámennra sv.fél. 3. apríl 2008.

c)        XXII. landsþings Sambands ísl. sv.fél. 7. apríl 2008.

d)       Stjórnar SSNV, 12. febrúar 2008.

e)        Stjórnar SSNV, 1. apríl 2008.

f) Stjórnar Sambands ísl. sv.fél. 28. mars 2008.

 

 

8.       Önnur mál

 

Sveitarstjóri