Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 17. desember 2008 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8:00.

 

Dagskrá:

 

 

1.       Fjárhagsáætlun 2009

a)    Forsendur tekjuáætlunar

b)   Rekstraforsendur

c)    Bréf Samgönguráðuneytis, dags. 10. desember 2008.

 

2.       Bréf:

a)    UMFÍ, dags. 29. okt. 2008.

b)   Menningarráðs Nl. vestra, dags. 31. okt. 2008.

c)    Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 6. nóv. 2008.

d)   Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 5. nóv. 2008.

e)    Farskólans, dags. 10. nóv. 2008.

f)     Heilbrigðisráðuneytisins, dags. 21. nóv. 2008.

g)    Vinnumarkaðsráðs Nl. vestra, dags. 19. nóv. 2008.

h)   Snorraverkefnisins, 28. nóv. 2008.

i)     Þjóðhátíðarsjóðs, dags. 1. des. 2008.

j)     Stígamóta, 28. nóv. 2008.

k)   Sturlu Böðvarssonar, 1. þingm. Nv kjördæmis, dags. 2. des. 2008.

l)     Ámundakinnar, dags. 10. des. 2008.

m)  EBI Brunabótar, 12. des. 2008.

 

 

3.       Fundargerðir:

a)        Byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún. 11.11.2008.

b)        Byggðasamalags um Atvinnu- og menningarmál, 2.12.2008.

c)        Stjórnar Norðurár bs. 3.12.2008

d)        Stjórnar SSNV, 8.12.2008.

 

4.       Önnur mál

 

Sveitarstjóri