Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 27. janúar 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

 

 

1.       Fjárhagsáætlun 2009 (önnur umræða)

2.       Bréf:

a)        Farskólans, dags. 22. janúar 2009.

b)        Sturlu Böðvarssonar, dags. 1. desember 2009.

c)        Heilbrigðisráðuneytisins, dags. 7. janúar 2009.

d)        Framkvæmdastjóra SSNV, dags. 5. janúar 2009.

e)        Landsskrifstofu Std 21, dags. 20. janúar 2009.

 

 

3.       Fundargerðir:

a)        Fræðslunefndar, 21. janúar 2009.

b)        Stjórnar SSNV, 14. janúar 2009.

 

4.       Önnur mál

 

Sveitarstjóri