Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 15. apríl 2009 í Bjarmanesi kl 800.

 

Dagskrá:

 

1.       Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. apríl 2009.

2.       Verkefni og framkvæmdir 2009.

3.       Umsókn til Menningarráðs Nl. vestra.

4.       Skýrsla atvinnuráðgjafa um hótel.

5.       Bréf:

a)        Björgunarsveitarinnar Strandar, dags. 26. apríl 2009.

b)        Þórs Magnússonar, fyrrv. þjóðminjavarðar, dags. 24. mars 2009.

 

 

6.       Fundargerðir:

a)        Færðslunefndar, 5.03.2009.

b)        Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún. 24.03.2009.

c)        Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 6.03.2009.

d)        Stjórnar SSNV, 17.03.2009.

e)        Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27.02.2009

f)         Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26.03.2009

 

 

7.       Önnur mál

 

 

 

 

Sveitarstjóri