Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

fimmtudaginn 25. júní 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

 

1.       Framkvæmdir

a)  Tilboð í vatnsveitu

b)  Túnbraut 9 - endurbætur

 

2.       Erindi Norðurár bs.

3.       Samningur um sorphirðu og rekstur gámastæðis

4.       Bréf:

a)     Spákonuarfs v/ Árness, dags. 28. maí 2009

b)     Menntamálaráðuneytis, dags. 15. júní 2009

c)     Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 11. júní 2009

d)     Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 27. maí 2009

e)     Samgönguráðuneytis, dags. 28. maí 2009

f)Styrktarsjóðs EBÍ, dags. 28. maí 2009

 

5.       Fundargerðir:

a)        Fræðslunefndar 22.06.09

b)        Tómstunda- og menningarmálanefndar, 9.06.09

c)        Tómstunda- og menningarmálanefndar, 11.06.09

d)        Samvinnunefndar um svæðisskipulag, 3.06.09

e)        Stjórnar Norðurár bs. 4.06.09.

f)         Skipulags og byggingarnefndar (7. dagskrárliður, 13.05.09)

g)        Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 22.06.09

 

6.       Önnur mál

 

 

Sveitarstjóri