Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 26. ágúst 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

 

1.       Kosning

a)  Oddvita og varaoddvita til eins árs

b)  Fulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd

c)  Varamann í fræðsluefnd

 

2.       Almannavarnaáætlun vegna innflúensufaraldurs

3.       Bréf:

a)     Félags fólks í frítímaþjónustu, dags. 15. júlí 2009

b)     Héðins Sigurðssonar, dags. 10. ágúst 2009

c)     Félags skógarbænda, dags. 24. júlí 2009

d)     Framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, dags. 28. júlí 2009

 

4.       Fundargerðir:

a)        Tómstunda- og menningarmálanefndar, 9. júlí 2009

b)        Tómstunda- og menningarmálanefndar, 16. júlí 2009

c)        Menningarráðs Nl. vestra, 25. júní 2009

d)        Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 26. júní 2009.

 

5.       Önnur mál

 

 

Sveitarstjóri