Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 15. desember 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.       Fjárhagsáætlun 2010

a)     Forsendur fjárhagsáætlunar 2010

b)     Útsvarsálagning

c)     Álagning fasteignagjalda

 

2.       Minnisblað um hitaveitu

3.       Fjallskilamál

4.       Viljayfirlýsing ríkis og sveitarfélaga um þjónustu við fatlaða

5.       Ársreikningur Tónlistarskóla Austur Húnvetninga 2008

6.       Bréf:

a)     Textílseturs Íslands, dags. í nóv. 2009

b)     Umhverfisstofnunar, dags. 5. nóv. 2009

c)     Farskóla Nl. vestra, dags. 6. nóv. 2009

d)     Völundarverk – Reykjavík, dags. 10. nóv. 2009

e)     Heilbrigðiseftirlits Nl. vestra, dags. 16. nóv. 2009

f)UMFÍ, dags. 10. nóv. 2009

g)     Stígamóta, dags. í nóv. 2009

h)    Heimilisiðnaðarsafnsins, dags. 17. nóv. 2009

 

7.       Fundargerðir:

a)        Hafnarnefndarfundur, 16.11.2009

b)        Stjórnar Norðurár bs. 6.09.2009

c)        Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 20.10.2009

d)        Stjórnar SSNV, 10.11.2009

e)        Stjórnar Sambands ísl. sveitafélaga, 27.11.2009

 

8.       Önnur mál

 

Sveitarstjóri