Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 3. mars 2010 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.       Þriggja ára áætlun Sveitarfélagsins Skagastrandar

2.       Fjárhagsáætlanir byggðasamlaga

a)               Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál

b)               Félags- og skólaþjónustu A-Hún

 

3.       Kynning á atvinnuráðgjöf SSNV

                   Jón Óskar Pétursson og Stefán Haraldsson

4.       Kynning Arkitektastofunnar Form.

5.       Aðalskipulag Skagastrandar

6.       Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu

7.       Bréf:

a)     Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, 31. jan. 2010.

b)     Smábátfélagsins Skalla, 3. febrúar 2010.

c)     Undirbúningsnefndar Ís-Landsmóts, dags. 11. febrúar 2010.

d)     Náttúrustofu Norðurlands vestra, dags. 8. febrúar 2010.

e)     Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 24. janúar 2010.

f)Ungmennafélags Íslands, dags. 28. janúar 2010.

g)     Umhverfisstofnunar, dags. 5. janúar 2010.

 

8.       Fundargerðir:

a)        Fræðslunefndar, 4.02.2010

b)        Byggingarnefndar, 1.03.2010

c)        Vinnufundar um aðalskipulag, 19.01.2010.

d)        Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún

e)        Stjórnar Byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún

f)         Stjórnar Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál, 20.01.2010

g)        Samvinnunefndar um svæðisskipulag A-Hún. 19.01.2010

h)        Stjórnar Byggðasafnsins á Reykjatanga, 13.01.2010.

i)         Stjórnar SSNV, 18.01.2010

j)         Stjórnar SSNV, 9.02.2010

k)        Menningarráðs Norðurlands vestra, 3.02.2010

l)         Sambands ísl. sveitarfélaga, 29.01.2010

 

9.       Önnur mál

Sveitarstjóri