Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

föstudaginn 24. febrúar 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

 

Dagskrá:

 

                            

1.   Þriggja ára áætlun sveitarsjóðs og stofnana

2.   Dreifnám

3.   Fellsborg framkvæmdir

4.   Samningur MN og SSNV

5.   Bréf:

a.    Félags- og skólaþjónustu A-Hún, dags. 13. febrúar 2012

b.   Þingmanna Hreyfingarinnar, dags. 7. febrúar 2012

c.    Hollvinasamtaka HSB, dags. 17. febrúar 2012

d.   Óbyggðanefndar, dags. 18. janúar 2012

6.   Fundargerðir

a.    Fræðslunefndar, 19.01.2012

b.   Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 2.02.2012

c.    Menningarráðs Norðurlands vestra, 2.02.2012

d.   Heilbrigðisnefndar Nl. vestra, 31.01.2012

e.    Héraðsfundar sveitarstjórna í A-Hún, 7.02.2012

f.     Stjórnar SSNV, 14.02.2012

g.    Stjórnar Sambands ísl. sveitarfél. 27.01.2012

7.   Önnur mál

 

                                                Sveitarstjóri