Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

fimmtudaginn 10. maí 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

 

Dagskrá:

                            

1.   Fjármál:

a.    Endurskoðunarbréf

b.   Ársreikningur sveitarsjóðs og stofnana 2011 (önnur umræða)

2.   Framkvæmdir 2012

3.   Umhverfismál

4.   Hitaveitumál

5.   Bréf sveitarstjórnar til Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 2. maí 2012

6.   Fundargerðir:

a.    Hafnarnefndar, 30.04.2012

b.   Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál í A-Hún 17.04.2012

c.    Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 24.04.2012

d.   Aðalfundar Ferðamálafélags A-Hún, 23.04.2012

e.    Stjórnar SSNV, 24.04.2012

f.     Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga. 27.04.2012

g.    Stjórnar Hafnasambands Íslands. 23.04.2012

7.   Önnur mál

 

                                                Sveitarstjóri