Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

fimmtudaginn 1. nóvember 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

                            

1.   Fjárhagsáætlun 2013 – fyrri umræða

2.   Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla A-Hún

3.   Byggðakvóti

4.   Minnisblað Samband ísl. sveitarfélaga dags. 2. okt. 2012

5.   Bréf:

a.    Brunavarna A-Hún, dags. 9. október 2012

b.    Landssambands hestamanna, dags. 3. október 2012

 

6.   Fundargerðir:

a.    Félags og skólaþjónustu A-Hún, 10.10.2012

b.    Stjórnar SSNV, 2.10.2012

c.    Hafnasambands Íslands, 15.10.2012

d.    Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 7.09.2012

 

7.   Önnur mál

 

                                                Sveitarstjóri