Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 5. desember 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

                            

1.   Álagningareglur fasteignagjalda 2013

2.   Fjárhagsáætlun 2013 – 2016 (seinni umræða)

3.   Sóknaráætlun landshluta ( tilnefning tveggja fulltrúa)

4.   Félags og skólaþjónustu A-Hún

a.    Fundargerð 30. október 2012

b.    Fjárhagsáætlun 2013

5.   Byggðasamlag um menningu og atvinnumál

a.    Fundargerð 7. nóvember 2012

b.    Fjárhagsáætlun 2013

6.   Minnisblað um snjómokstur

7.   Bréf:

a.    Skipulagsstofnunar dags. 9. nóvember 2012

b.    Heimilisiðnaðarsafnsins, dags. 28. október 2012

c.    Farskólans, dags. 30. október 2012

d.    Stígamóta, dags. í okt. 2012

e.    Skíðadeildar Tindastóls, dags. 9. nóvember 2012

f.     Sveitarstjóra til Sjávarútvegsráðuneytis, dags. 8. nóvember 2012

 

8.   Fundargerðir:

a.    Heilbrigðisnefndar Nl.vestra, 13.11.2012

b.    Hafnasambands Íslands, 19.11.2012

c.    Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 22.10.2012

d.    Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 7.11.2012

e.    Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 26.10.2012

f.     Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23.11.2012

 

9.   Önnur mál

 

                                                Sveitarstjóri