Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 26. febrúar 2013 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.   Undirbúningur hitaveituvæðingar

a.    Minnisblað um samstarfsfund með RARIK

b.    Samþykkt um stuðning

c.    Samantekt um hönnunarkröfur

d.    Samningur við Mílu

e.    Framkvæmdir í eignum sveitarfélagsins

2.   Framkvæmdir í Fellsborg

3.   Gjaldskrár

4.   Ráðningarbréf endurskoðanda

5.   Dagskrá Skotlandsferðar á vegum SSNV

6.   Íbúaþing

7.   Bréf:

a.    Växjö kommun, dags. 11. febrúar 2013

b.    Velferðarráðuneytisins, dags. 14. febrúar 2013

c.    Símans dags.6. febrúar 2013

d.    Eyðibýli á Íslandi, áhugamannafélags, dags. 15. febrúar 2013

e.    Sambands Íslenskra sveitarfélaga, dags. 14. febrúar 2013

f.     Forvarnarbókarinnar, dags. 8. febrúar 2013

g.    UMFÍ, um landsmót 50+ árið 2015, dags. 7. febrúar 2013

h.   UMFÍ, um 19. Unglingalandsmót árið 2016, dags. 7. febrúar 2013

i.     UMFÍ, um landsmót UMFÍ árin 2017 og 2021, dags. 7. febrúar 2013

 

8.   Fundargerðir:

a.    Skipulags- og byggingarnefndar, 25.02.2013

b.    Hafnarnefndar, 25.02.2013

c.    Stjórnar Félags og skólaþjónustu A-Hún, 7.02.2013

d.    Stjórnar SSNV, 29.01.2013

e.    Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, 16.01.2013

f.     Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25.01.2013

g.    Stjórnar Hafnasambands Íslands, 18.01.2013

 

9.   Önnur mál

 

                                               Sveitarstjóri