Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 15. maí 2013 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.   Ársreikningur 2013

2.   Hitaveitumál

3.   Félags- og skólaþjónusta

a.    Fundargerð, 6. maí 2013

b.    Ársreikningur 2013

4.   Samantekt um íbúaþing 30. apríl 2013

5.   Staða innheimtumála

6.   Skólamál

7.   Gámamál

8.   Bréf:

a.    Ólafs Björnssonar hrl. vegna þjóðlendumála, dags. 30. apríl 2013

b.    Umsókn um leigu á Bjarmanesi, dags. 7. maí 2013

c.    Växjö kommun, dags. 24. apríl 2013

d.    Fundarboð aðalfundar Farskólans, dags. 6. maí 2013

 

9.   Fundargerðir:

a.    Stjórnar SSNV, 19.04.2013

b.    Stjórnar Hafnasambands Íslands, 8.04.2013

c.    Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25.01.2013

 

10.    Önnur mál

 

                                               Sveitarstjóri