Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

mánudaginn 12. maí 2014 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

 1. Ársreikningur

  1. Endurskoðunarbréf

  2. Ársreikningur 2013 seinni umræða

 2. Þjónustusamningur sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks

 3. Fræðslumál:

  1. Kennslukvóti í grunnskóla

  2. Ráðning skólastjóra

  3. Skýrsla um ytra mat á Höfðaskóla

 4. Bréf

  1. Tækifæris hf., dags. 29. apríl 2014

  2. Rögnvaldar Ottóssonar, dags. 23. apríl 2014

  3. Stjórnar SSNV,  dags. 10. apríl 2014

  4. Oddnýjar M. Gunnarsdóttur, dags. 15. apríl 2014

  5. Katrínar Maríu Andrésdóttur, dags. 29. apríl 2014

    

 5. Fundargerðir:

  1. Stjórnar Félags og skólaþjónustu A-Hún, 22.04.2014

    

 6. Önnur mál

 

                                               Sveitarstjóri