Næsti fundur sveitarstjórnar

 

 

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

mánudaginn 19. maí 2014 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

 1. Kjörskrá v. sveitarstjórnarkosninga 2014

 2. Samþykkt um kostnaðarþátttöku vegna hitaveituvæðingar

 3. Atvinnuþróunarsjóður

 4. Stofnsamningur um félag vegna ferðaþjónustu

 5. Bréf

  1. Margrétar Pálu Ólafsdóttur, dags. 16. maí 2014

  2. Fræðsluskrifstofa Skagafjarðar og A-Hún, dags. 5. maí 2014

  3. Djásn & Dúllerís,  dags. 15. maí 2014

 6. Fundargerðir:

  1. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitafélaga, 12.05.2014

    

 7. Önnur mál

 

                                               Sveitarstjóri