Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 24. júní 2014 kl 1600 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

 

 1. Kosning oddvita og varaoddvita

 2. Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 2014

 3. Kosning í nefndir sveitarfélagsins

  (skv. 40. gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar)

 4. Ráðning sveitarstjóra

 5. Siðareglur sveitarstjórnar

 6. Stuðningur við framboð til sveitarstjórnar

 7. Grunnskóli:

  1. Ráðning skólastjóra

  2. Erindi um stuðningsfulltrúa

  3. Skýrsla um frístundaver

 8. Vinabæjamót – dagskrá

 9. Bréf:

  1. Tónlistarskóla Akureyrar, dags. 16. júní 2014

  2. Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 28. maí 2014

  3. Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 12. júní 2014

  4. Skákfélagsins Hróksins, dags.11. júní 2014

  5. Þjóðskrár Íslands, dags. 13. júní 2014

  6. Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 12. júní 2014

 10. Fundargerðir:

  1. Skipulags- og byggingarnefndar, 22.05.2014

  2. Stjórnar Félags og skólaþjónustu A-Hún, 12.06.2014

  3. Stjórnar Norðurár bs, 15.05.2014

  4. Stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga, 15.05.2014

  5. Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 16.05.2014

 11. Önnur mál

   

                                                 Sveitarstjóri