Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar föstudaginn 27. mars 2015

kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.                   

 

Dagskrá:

 

 1. Framkvæmdir 2015

 2. Atvinnumál

 3. Héraðsfundur-fundarboð

 4. Reglur um ungmennaráð

 5. Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins

 6. Bréf:

  1. Menningarfélagsins Spákonuarfs, dags. 25. febrúar 2015

  2. Skipulagsfulltrúa Sveitafélagsins Skagafjarðar, dags. 25. febrúar 2015

  3. Bæjarmálafélags Skagastrandar, dags. 19. mars 2015

 7. Fundargerðir:

  1. Tómstunda og menningarmálanefndar, 25.03.2015

  2. Skólanefndar FNV, 26.02.2015

  3. Heilbrigðisnefndar Nl. vestra, 12.03.2015

  4. Stjórnar Róta bs. 16.02.2015

  5. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 13.03.2015

  6. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 11.02.2015

  7. Stjórnar Samtaka sveitarfél. á köldum sv., 10.03.2015

  8. Stjórnar Sambands ísl. sveitarf., 16.02.2015

  9. Stjórnar Sambands ísl. sveitarf., 27.02.2015

    

 8. Önnur mál

                                                 Sveitarstjóri