Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 15. apríl 2015

kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.                   

 

Dagskrá:

 

 1. Bjarmanes

 2. Gjaldskrá sorphirðu

 3. Samgönguáætlun 2015-2018

 4. Landsþing Sambands ísl. sveitafélaga /dagskrá.

 5. Bréf:

  1. Ráðgjafafyrirtækisins Ráðrík ehf, dags. 24. mars 2015

  2. Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps, dags. í apríl 2015

  3. Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 18. mars 2015

  4. Sóknarnefndar Hólaneskirkju, dags. 28. mars 2015

  5. Bjarna G. Stefánssyni, sýslumanni, 25. mars 2015

 6. Fundargerðir:

  1. Tómstunda og menningarmálanefndar, 31.03.2015

  2. Stjórnar Róta bs. 24.02.2015

  3. Upplýsinga og kynningarfundur Róta bs, 11.02.2015

  4. Stjórnar Róta bs. 31.03.2015

  5. Stjórnar Sambands ísl. sveitarf., 27.03.2015

 7. Ársreikningur 2014 (fyrri umræða)

 8. Önnur mál

                                                 Sveitarstjóri