Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 25. júní 2015

kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.                   

 

Dagskrá:

 1. Rekstur fyrstu 4 mánuði

 2. Jafnréttisáætlun

 3. Framkvæmdir 2015

 4. Samningur um slátt á opnum svæðum

 5. Bréf:

  1. Tónlistarskólans á Akureyri, 11. júní 2015

  2. Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, 9. júní 2015

  3. Eignarhaldsfélags BÍ, 4. júní 2015

  4. Varasjóðs húsnæðismála, 21. maí 2015

  5. Sjónvarpsfélags Skagastrandar 15. júní 2015

 6. Fundargerðir:

  1. Fræðslunefndar, 11.06.2015

  2. Héraðsfundar, 3.06.2015

  3. Skólanefndar FNV, 9.06.2015

  4. Stjórnar Róta bs, 28.05.2015

  5. Stjórnar Róta bs, 8.06.2015

  6. Stjórnar Norðurár bs, 15.04.2015

  7. Stjórnar Norðurár bs. 22.04.2015

  8. Stjórnar Norðurár bs. 27.04.2015.

  9. Stjórnar Norðurár bs. 29.04.2015

  10. Stjórnar Norðurár bs. 7.05.2015

  11. Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 17.04.2015

  12. Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 27.04.2015

  13. Stjórnar SSNV, 13.05.2015

  14. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29.05.2015

 7. Önnur mál

                                                 Sveitarstjóri