Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 14. október 2015 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.    

Dagskrá:

  1. Fjáhagsáætlun 2016

    1. Forsendur fjárhagsáætlunar

    2. Ákvörðun um álagningarreglur

  2. Starfsmat

  3. Viðaukar við samninga um sorphirðu og endurvinnslustöð

  4. Svar til EFS

  5. Fundur með þingmönnum Norðvesturkjördæmis

  6. Fundur með fjárlaganefnd

  7. Ársfundur SSNV, 16. október 2015

  8. Kosning fulltrúa í Tómstunda- og menningarmálanefnd

  9. Bréf:

    1. Ámundakinnar, dags. 18. september 2015

    2. Eignarhaldsfélag BÍ, dags. 6. október 2015

    3. Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis, dags. 2. september 2015

    4. Sveitarstjóra til Atvinnuv. og nýsk. ráðun. dags. 18. september 2015

    5. Fiskistofu, dags. 8. október 2015

  10. Fundargerðir:

    1. Tómstunda- og menningarmálanefndar, 13.10.2015

    2. Stjórnar Róta bs., 8.09.2015

    3. Stjórnar Róta bs., 17.09.2015

    4. Stjórnar Róta bs., 23.09.2015

    5. Stjórnar Róta bs., 6.10.2015

    6. Stjórnar SSNV, 8.09.2015

    7. Stjórnar SSNV, 15.09.2015

    8. Stjórnar SSNV, 30.09.2015

    9. Stjórnar Hafnarsambands Íslands, 21.09.2015

    10. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 21.09.2015

    11. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 11.09.2015

  11. Önnur mál

                                                   Sveitarstjóri