Næsti fundur sveitarstjórnar

 FUNDARBOÐ


Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 4. nóvember 2015 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.


 


Dagskrá:


 1. Fjáhagsáætlun 2016 - 2019 (fyrri umræða)

 2. Samningur um sóknaráætlun Norðurlands vestra

 3. Bréf:

  1. Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis, dags. 20. október 2015

  2. Bryndísar Valbjarnardóttur, sóknarprests dags. 20. október 2015

  3. Eftirlitsnefndar með fjármálum sv. fél.  dags. 7. október 2015

  4. Svarbréf sveitarstjóra til EFS, dags 22. október 2015

  5. Tölvubréf Impru Nýsk.miðst. Íslands, dags. 12. október 2015

 4. Fundargerðir:

  1. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún 27.07.2015

  2. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún 15.09.2015

  3. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 2.06.2015

  4. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 30.09.2015

   1. Ársreikningur Tónlistarskóla Austur Húnvetninga 2014

  5. Fulltrúa aðildarsveitarfélag Róta bs 14. október 2015

  6. Stjórnar Róta bs., 20.10.2015

   1. Samþykktir fyrir byggðasamlagið Rætur bs.

   2. Þjónustusamningur sveitarfélaga

     

 5. Önnur mál

                                                 Sveitarstjóri