Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar mánudaginn 14. desember 2015 kl 1700 í kaffi Bjarmanesi.

 

Dagskrá:

 1. Fjáhagsáætlun 2016 - 2019 (seinni umræða)

 2. Álagningarreglur fasteignagjalda 2016

 3. Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

 4. Bréf:

  1. Fundarboð á aðalfund Róta bs.

  2. Flokkun Eyjafjörður ehf, dags. 6. nóvember 2015

  3. Rauða krossins á Skagaströnd dags. 1. desember 2015

  4. Innanríkisráðuneytisins.  dags. 30. nóvember 2015

  5. Stjórnar Snorrasjóðs, dags 30. október 2015

  6. Innanríkisráðuneytis, dags. 23. nóvember 2015

  7. Húnaþings vestra, dags. 24. júní 2015

 5. Fundargerðir:

  1. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún 27.07.2015

   1. Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþjónustu 2016

  2. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 23.11.2015

   1. Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla 2016

  3. Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál, 30.11.2015

   1. Fjárhagsáætlun byggðasamlagsins 2016

  4. Stjórnar Róta bs., 30.11.2015

  5. 23. ársþings SSNV, 16.10.2105

   1. Samþykktir og þingsköp SSNV

   2. Ályktanir 23. ársþings

   3. Áskorun allra landshlutasamtaka á ráðherra og þinmenn

  6. Hafnasambands Íslands, 16.10.2016

  7. Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 5.11.2015

  8. Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 26.11.2015

  9. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 30.10.2015

    

 6. Önnur mál

                                                 Sveitarstjóri