Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 9. mars 2016 kl 800 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

1.   Viðaukar við fjárhagsáætlun

2.   Reglur um leiguhúsnæði

3.   Gjaldskrár sveitarfélagsins

a.    Gjaldskrá frístundar

b.    Gjaldskrá vatnsveitu

c.    Samþykkt og gjaldskrá byggingarleyfisgjalda

4.   Hlutabréf í Tækifæri hf

5.   Hólanes ehf, staða verkefnis

6.   Bréf:

a.    Farskóla Norðurlands vestra, dags. 1. febrúar 2016

b.    Sigurlaugar I Gísladóttur, dags. 22. janúar 2016

c.    USAH, dags í mars 2016

d.    Júdófélagsins Pardus, dags. 9. febrúar 2016

e.    Styrktarsjóður EBÍ, dags. 22. febrúar 2016

f.     Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 1. mars 2016

7.   Fundargerðir:

a.    Skólanefndar FNV, 22.02.2016

b.    Hafnasambands Íslands, 24.02.2016

c.    Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 29.01.2016

d.    Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 26.02.2016

 

8.   Önnur mál

                                               Sveitarstjóri