Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 19. apríl 2016 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

1.   Fjárfestingar 2016

2.   Ársreikningur 2015 (fyrri umræða)

3.   Ísland ljóstengt

4.   Styrktarsjóður EBÍ

5.   Bréf:

a.    Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. mars 2016

b.    Sveitarstjóra Blönduósbæjar, dags. 29. mars 2016

c.    Bæjarstjóra Lohja, dags. 29. mars 2016

d.    Bryndísar Valbjarnardóttur, sóknarprests, dags. 15. mars 2016

e.    Þóreyjar Fjólu Aradóttur, dags. 4. apríl 2016

f.     Gígju H. Óskarsdóttur, húsverði íþróttahúss, dags. 29. mars 2016

g.    Rúnari og Stefáni Jósefssonum, dags. 10. mars 2016

6.   Fundargerðir:

a.    Tómstunda og menningarmálanefndar, 31.03.2016

b.    Vinnufundur hafnar- og skipulagsnefndar, 30.11.2015

c.    Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 17.03.2016

d.    Stjórnar Norðurár bs., 8.05.2015

e.    Stjórnar Norðurár bs., 11.09.2015

f.     Stjórnar Norðurár bs., 2.10.2015

g.    Stjórnar Norðurár bs., 9.10.2015

h.   Stjórnar SSNV, 2.03.2016

i.     Stjórnar Hafnarsambands Íslands, 24.02.2016

j.     Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 18.03.2016

 

7.   Önnur mál

                                               Sveitarstjóri