Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 7. desember 2016 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

 

1.   Bréf:

a.    Aflsins, samtaka gegn ofbeldi, dags 1. desember 2016

b.    Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 15. nóvember 2016

c.    Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16. nóvember 2016

d.    Hestamannafélagsins Snarfara, dags. í nóvember 2016

e.    Skólastjóra Höfðaskóla, dags. 22. ágúst 2016

f.     Stígamóta, dags. 10. október 2016

g.    Byggðasafnsins að Reykjum, dags. 8. nóvember 2016

h.   Farskólans, dags. 28. september 2016

i.     Heimilisiðnaðarsafnsins, dags. 23. nóvember 2016

 

2.   Fjárhagsáætlun 2017-2020 (seinni umræða)

 

3.   Fundargerðir:

a.    Stjórnar félags- og skólaþjónustu A-Hún, 24.11.2016

                                         i.    Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþjónustu A-Hún 2017

b.    Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 1.12.2016

                                         i.    Fjárhagsáætlun Tónlistarskólans

c.    Stjórnar SSNV, 8.11.2016

d.    Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 24.11.2016

e.    Stjórnar Hafnasambands Íslands, 11.11.2016

f.     Stjórnar Sambands ísl sveitarfélaga, 30.11.2016

 

4.   Önnur mál

                                    

 

 

Sveitarstjóri