Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

 

1.   Ísland ljóstengt 2017

2.   Reglur sveitarfélagsins um sérstakan húsnæðisstuðning

3.   Umsóknir um rekstrarleyfi v/sölu gistingar

4.   Samningur við Golfklúbb Skagastrandar

5.   Tillaga að aðgerðaáætlun um dekkjakurl

6.   Lífeyrisskuldbinding hjúkrunarheimila

7.   Tillaga um gatnagerðagjald

8.   Álagning fasteignagjalda

9.   Bréf

a.    Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 1. desember 2016

b.    Hólaneskirkju dags. 12. desember 2016

 

10.               Fundargerðir:

a.    Hafnar- og skipulagsnefndar, 14.12.2016

b.    Stjórnar SSNV, 6.12.2016

c.    Þjónusturáðs um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra, 7.12.2017

d.    Aðalfundar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna, 9.12.2016

e.    Skólanefndar FNV, 15.12.2016

f.     Stjórnar Róta bs, 19.12.2016

g.    Stjórnar Sambands ísl sveitarfélaga, 16.12.2016

 

11.               Önnur mál

                                    

 

 

Sveitarstjóri